Chillihlaup – Huldubúð Fashion

Description
Chillihlaup
Chillihlaup frá Huldubúð.
Geymist í kæli 0-4°C.
Innihaldslýsing
Innihald: Paprika, sykur, edik, cillipipar, hleypiefni (pektin).
Næringargildi
Næringargildi í 100g:
- Orka 1049 kJ 251 kkal
- Fita 0,1g
- – þar af mettuð 0g
- Kolvetni 60,5g
- – þar af sykurtegundir 60,4g
- Prótein 0,5g
- Salt 0g
-
Huldubúð
Huldubúð sem er rekin af Huldu Arnsteinsdóttur, opnaði um verslunarmannahelgina 2011. Huldubúð er staðsett í Stóra – Dunhaga í Hörgárdal. Þangað er um 10 mínútna akstur norður frá Akureyri.
Í Huldubúð eru gæðavörur á boðstólnum svo sem ungkvígukjöt, broddur, pestó, marmelaði og sultur.
Einnig eru til sölu tilboðskassar með úrvali af kjöti. Vörur Huldubúðar geturðu keypt í búðinni, á mörkuðum eða pantað á netinu hvenær sem er. Búðin er alltaf opin, þegar einhver er heima.
Nánari upplýsingar um Huldubúð má nálgast hér:
Additional Information
Title | Default Title |
---|