Te – Hreinsun – Dorothee Lubecki For Sale

Description
Hreinsun
Hreinsun – vatnslosandi jurtateblanda.
Þessi blanda er vökvalosandi og blóðhreinsandi. Gott gegn bólgum, liðagigt og verkjum.
Gott að nota sem kúr, t.d. í 1 mánuð og drekka 2-3 bolla af te daglega.
Setjið 1-2 tsk. í bolla, hellið sjóðandi vatni á, látið standa í u.þ.b. 10 mínútur, síið jurtir frá.
Innihaldslýsing
Innihald: Brenninetla, fíflalauf, klóefling, birki, anís.
Dorothee Lubecki
Dorothee framleiðir vörur sínar á vegum Rabarbía, Löngumýri 801 Selfossi.
Additional Information
Title | Default Title |
---|