Rut, súkkulaði til kakógerðar – Fríða Cheap

Description
Súkkulaðikúlur
Bestar til að búa til kakó.
Innihald: 100g mjólkursúkkulaði.
Sett í pott með 1 líter af mjólk til að gera heitt súkkulaði, hitið vel, varist að sjóða.
Yummi Yummi – Fríða súkkulaði
Fríða Björk Gylfadóttir eða “Fríða” eins og hún er kölluð, er búsett á Siglufirði ásamt eiginmanni sínum og syni. Þar rekur hún kaffihús og konfektgerð á vinnustofunni sinni. Allt konfektið og súkkulaðið er handunnið á staðnum og er aðeins notað ferskt smjör og rjómi í fyllingar og því er konfektið best sem ferskast.
Additional Information
Title | Default Title |
---|