Repjuolía – Móðir jörð Cheap

Description
Repjuolía frá Vallanesi – 250ml.
Íslensk kaldpressuð jómfrúarolía tilvalin í alla matargerð.
Repjuolía með birki hentar í úrvals matargerð. Frábær á salöt, einnig á reyktan og grafinn mat, s.s. silung, lax, lambakjör, land- og sjófugla.
Repjuolían frá Vallanesi er kaldpressuð og ófilteruð til að halda fullum bragðgæðum og hollustu.
Við ræktun repju bindast um 6 tonn af koltvíoxíði (CO2) á hektara.
Innihaldslýsing
Innihald: Repjuolía framleidd úr repju sem ræktuð er í Vallanesi á Fljótsdalshéraði.
Næringarinnihald
Næringargildi í 100 ml eru u.þ.b.:
- Orka 3330 kj 810 kkal
- Fita 90g
- – þar af mettaðar fitusýrur 6g
- – einómettaðar fitusýrur 54g
- – fjölómettaðar fitusýrur 25g
- – – Ómega 6 16g
- – – Ómega 3 9g
- Kólestról 0g
- Kovetni 0g
- Trefjar 0g
- Prótein 0g
- Salt 0g
- E-vítamín 18 mg 150% af RDS
-
Móðir jörð
Móðir Jörð í Vallanesi á Fljótsdal býður lífrænt ræktaðar, hollar og bragðgóðar afurðir sem framleiddar eru í sátt við náttúruna. Fyrirtækið leggur stund á korn- og grænmetisræktun og framleiðir tilbúnar hollustu- og sælkeravörur. Móðir Jörð er í eigu hjónanna Eymundar Magnússonar og Eyglóar Bjarkar Ólafsdóttur.
Additional Information
Title | Default Title |
---|