Rifsberja og rabarbarasulta – Vellir Discount

Description
Rifsberja og rabarbarasulta frá Völlum.
Kælivara – geymist við 0-4°C.
Innihaldslýsing
Innihald: Rifsber, rabarbari, sykur, melatín
Vellir
Á Völlum í Svarfaðardal er lífræn ræktun á berjum, grænmeti og kryddjurtum. EIgendur jarðarinnar eru Bjarni Óskarsson, veitingamaður og eiginkona hans Hrafnhildur Ingimarsdóttir. Í litlu sveitabúðinni á Völlum er hægt að kaupa alls kyns vörur beint frá býli. Þar er einnig rekinn veislusalur fyrir hópa. Allar frekari upplýsingar má finna á facebook.
HF Vellir ehf., Völlum, Svarfaðardal, 621 Dalvík.
Additional Information
Title | Default Title |
---|