Lambabeinaseyði – Bone and Marrow For Cheap

Description
Lambabeinaseyði
Lambabeinaseyði frá Bone & Marrow ehf. er unnið úr íslenskum lambabeinum, grænmeti, kryddjurtum og íslensku vatni.
Drekkið heitt í staðinn fyrir kaffi eða te.
Notist sem sósu- eða súpugrunnur í matargerð. Drekkið eftir æfingu til að flýta endurheimt.
SYKURLAUST – GLÚTENLAUST – ÓERFÐABREYTT – KETO & PALEO VÆNT
Kælivara 0-4°C. Notist innan 5-7 daga eftir opnun.
Innihaldslýsing
Innihaldsefni: Vatn, lambabein, paprikuduft, gulrætur, laukduft, eplaedik, hvítlauksduft, ítölsk kryddblanda, sjávarsalt og pipar.
Næringarinnihald
Næringargildi í 100g:
- Orka 43,5g kJ 10,4 kkal
-
- Fita 0g
-
- – þar af mettuð 0g
-
- Kolvetni 0g
-
- – þar af sykurtegundir 0g
-
- Prótein 2,6g
-
- Salt 0,15g
-
Bone og Marrow ehf
Stofnendur og aðaleigendur fyrirtækisins eru Jón Örvar G. Jónsson og Björk Harðardóttir. Jón Örvar er framkvæmdastjóri félagins og Björk er þróunar- og gæðastjóri.
Kjörorð fyrirtækisins er forn næring handa nútímamanninum og vísar það í þá hugsun að margt í umhverfi forfeðra- og mæðra okkar, þar á meðal næring, eigi fyllilega erindi við nútímamanninn.
Helstu vörur fyrirtækisins eru beinaseyði og skírt smjör.
Bone og Marrow ehf
Stofnendur og aðaleigendur fyrirtækisins eru Jón Örvar G. Jónsson og Björk Harðardóttir. Jón Örvar er framkvæmdastjóri félagins og Björk er þróunar- og gæðastjóri.
Kjörorð fyrirtækisins er forn næring handa nútímamanninum og vísar það í þá hugsun að margt í umhverfi forfeðra- og mæðra okkar, þar á meðal næring, eigi fyllilega erindi við nútímamanninn.
Helstu vörur fyrirtækisins eru beinaseyði og skírt smjör.
Additional Information
Title | Default Title |
---|